Vefnámskeiðið Skýjalausnir kom mér skemmtilega á óvart. Það hvernig hægt er að skipuleggja skólastarfið á skýi finnst mér alveg brilljant/frábært, það að fara í gegnum námskeiðið þá kom alltaf annað slagið umm, já þetta getum við notað, þetta er frábært! o.s.frv.
Ég myndi telja að það þyrfti að fá kynningu á þessu í hverjum skóla!
Ég segi bara áfram svona...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli