mánudagur, 15. júní 2015

Tynker - forritun

Góðan daginn
Ég rakst á forritið Tynker um daginn og sýnist að það geti verið skemmtilegt að kenna þetta á yngsta stigi í forritun. Held að ég setji þetta inn á áætlun hjá mér í haust.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli