fimmtudagur, 23. apríl 2015

Thinklink

Góðan daginn
Ég var að skoða forritið Thinklink. Þetta er ótrúlega einfalt og skemmtilegt forrit og hægt er að nota það í kennslu. Það er hægt að búa til hópa og bjóða inn með lykilorði sem þeir láta í té. Í þessu forriti geta nemendur/kennari sett inn slóðir á mismunandi staði á myndir til útskýringar eða sem spurningar.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli