laugardagur, 28. mars 2015

Connect fours

Connect four  spurningaforritið er svipað og notað er í Útsvari í sjónvarpinu þar sem keppendur raða orðum í dálka. Ég prófaði það með nemendum mínum í 7. bekk þar sem þeir útbjuggu smá keppni fyrir foreldrakvöld sem við vorum með, bara gaman.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli