mánudagur, 30. mars 2015

StoryJumper

Story Jumper er skemmtileg síða. Þar er hægt að skrifa sögur með myndum og gefa þær út sem bók.
Þetta forrit er hægt að nota fyrir alla aldurshópa og á öllum tungumálum.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli