laugardagur, 28. mars 2015

Instant Classroom

Ég ákvað að prófa forritið InstantClassroom. Það er forrit sem gerir okkur kennurum kleift að skipuleggja skólastofuna ásamt því að skipta nemendum í hina ýmsu hópa. Klárlega eitt af þeim forritum sem ég mun koma til með að nota.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli