Var á skemmtilegu námskeiði sem kallast Samspil 2015 í upplýsingatækni.
Námskeiðið var að byrja og stendur út þetta ár. Markmiðið með námskeiðinu er að tengja saman alla sem hafa áhuga á upplýsingatækni í námi og starfi. Einnig er það markmið að hafa gaman saman. Á þessu námskeiði kynntumst við umhverfinu í adobe connect fjarfundaforritinu. Hlakka til að bæta við mig meiri þekkingu í upplýsingatækni
kv. Auður
Engin ummæli:
Skrifa ummæli